Djúpivogur
A A

Opinn fundur vegna reglna um úthlutun byggðakvóta

Opinn fundur vegna reglna um úthlutun byggðakvóta

Opinn fundur vegna reglna um úthlutun byggðakvóta

skrifaði 27.11.2014 - 16:11

Ágætu útgerðarmenn

Boðað er til opins fundar í Löngubúð, þriðjudaginn 2. desember kl:17:00.

Fundarefni:
1. Reglur um úthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2014-2015

Vonandi að sem flestir sjái sér fært að mæta.

Atvinnumálanefnd Djúpavogs