Djúpivogur
A A

Opinn fundur um ferðaþjónustu á Djúpavogi

Opinn fundur um ferðaþjónustu á Djúpavogi

Opinn fundur um ferðaþjónustu á Djúpavogi

skrifaði 22.11.2010 - 10:11

Opinn fundur um ferðaþjónustu á Djúpavogi verður haldinn í Löngubúð þriðjudaginn 23. nóvember nk. kl.20:00

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:


1.    Spurningakönnun meðal ferðamanna á Djúpavogi sumarið 2010  (Bryndís Reynisdóttir ferðamálafulltrúi).
2.    Hvernig gekk árið 2010 í ferðaþjónustunni ? (stutt skýrsla frá ferðaþjónustuaðilum á svæðinu).
3.    Tækifæri í ferðaþjónustu  ( meiri afþreying, minjagripir og  fl. og fl – Bryndís Reynisdóttir).
4.    Umræður

Allir eru velkomnir og eru Djúpavogsbúar hvattir til þess að mæta

Ferða – og menningarmálafulltrúi Djúpavogshrepps