Djúpivogur
A A

Opinn fundur um atvinnumál færður til 17. mars

Opinn fundur um atvinnumál færður til 17. mars

Opinn fundur um atvinnumál færður til 17. mars

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 07.03.2019 - 14:03

Atvinnu – og menningarmálanefnd stendur fyrir fundaröð um atvinnu- og menningarmál. Næsti fundur var færður um einn dag og verður því sunnudaginn 17.mars á Hótel Framtíð. Súpa, brauð og kaffi verður í boði.

Áhersla þessa fyrsta fundar verður ferðaþjónusta en nánari dagskrá verður auglýst síðar.

Allir velkomnir!