Djúpavogshreppur
A A

Opinn fundur um atvinnumál

Opinn fundur um atvinnumál

Opinn fundur um atvinnumál

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 07.01.2019 - 15:01

Opinn fundur atvinnu- & menningarmálanefndar

Atvinnu – og menningarmálanefnd hyggst standa fyrir fundaröð um atvinnu- og menningarmál á næstu mánuðum. Fyrsti fundur verður laugardaginn 12.janúar á Hótel Framtíð kl.11. Súpa, brauð og kaffi verður í boði.

Áhersla þessa fyrsta fundar verður fiskeldi og fiskvinnsla. Fulltrúar frá Fiskeldi Austfjarða, Löxum ehf, Búlandstindi og Fiskmarkaði Djúpavogs verða með framsögu á fundinum. Eftir föst fundarerindi verða opnar umræður.

Allir velkomnir!

Atvinnu- og menningarmálanefnd