Djúpivogur
A A

Opinn fundur með sjávarútvegsráðherra

Opinn fundur með sjávarútvegsráðherra

Opinn fundur með sjávarútvegsráðherra

skrifaði 25.05.2014 - 14:05

Opinn fundur um atvinnu- og sjávarútvegsmál verður haldinn á Hótel Framtíð mánudaginn 26. maí kl. 12:00-13:00.

Gestir fundarins verða: Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Aðalsteinn Þorsteinsson forstjóri Byggðastofnunar.

Boðið verður upp á súpu og kaffi.  Allir velkomnir.

Sveitarstjóri