Djúpavogshreppur
A A

Opinn fundur atvinnu- og menningarmálanefndar

Opinn fundur atvinnu- og menningarmálanefndar
Cittaslow

Opinn fundur atvinnu- og menningarmálanefndar

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 08.05.2019 - 11:05

Opinn fundur atvinnu- & menningarmálanefndarOpinn fundur atvinnu- & menningarmálanefndar

Atvinnu - og menningarmálanefnd stendur fyrir fundaröð um atvinnu- og menningarmál. Næsti fundur verður laugardaginn 11. maí kl. 11:00 í Löngubúð. Súpa, brauð og kaffi verður í boði.

Áhersla þessa fundar verður menningarmál. Djúpavogshreppur tekur saman tölfræði og aðrar upplýsingar og farið verður yfir stærstu menningarviðburði í sveitarfélaginu. Í lok fundar verða opnar umræður þar sem mál tengd menningu í sveitarfélaginu verða rædd.

Allir velkomnir!

Atvinnu- og menningarmálanefnd