Djúpivogur
A A

Opið hús um fjarnám og fræðslumál

Opið hús um fjarnám og fræðslumál

Opið hús um fjarnám og fræðslumál

skrifaði 19.05.2014 - 16:05

Þriðjudaginn 20. maí verður opið hús á vegum Austurbrúar um fjarnám og fræðslumál á Hótel Framtíð, Djúpavogi.

Dagskrá:

• Kynning á framboði fjarnáms veturinn 2014-2015
• Þjónusta varðandi símenntun, háskólanám og rannsóknir

Boðið er upp á ráðgjöf varðandi val á námi og aðstoð við umsóknir.
Á hádegisfundum er boðið upp á súpu og brauð.


Mánudagur 19. maí.
Kreml, Neskaupstað kl. 12-13.
Fróðleiksmolanum, Reyðarfirði kl. 16-17.
Vonarlandi, Egilsstöðum kl. 16-17.

Þriðjudagur 20. maí.
Hótel Framtíð, Djúpavogi kl. 12-13.
Grunnskólanum, Stöðvarfirði kl. 16-17.

Miðvikudaginn 21. maí.
Kaupvangi, Vopnafirði kl. 12-13.

Fimmtudagur 22. maí.
Álfacafé, Borgarfirði kl. 12-13.
Hafnargötu 28, Seyðisfirði kl. 16-17.


Allir velkomnir

ÓB