Djúpavogshreppur
A A

Opið hús í grunnskólanum í dag

Opið hús í grunnskólanum í dag

Opið hús í grunnskólanum í dag

Ólafur Björnsson skrifaði 24.04.2019 - 08:04

Í tilefni þemadaga í grunnskólanum 23. og 24. apríl verður opið hús og sýning á verkum nemenda í grunnskólanum í dag frá 13:00 – 14:00.

Nemendur hafa unnið með þemað „Glaðasti bærinn“ og eru nú í alls konar skemmtilegri vinnu sem miðar að því að bæta lífsgæði okkar hér í sveitarfélaginu og þá langar til að deila hugmyndum sínu með ykkur.

Allir velkomnir

Skólastjóri