Djúpavogshreppur
A A

Ólafur Áki Ragnarsson opnar ljósmyndasýningu

Ólafur Áki Ragnarsson opnar ljósmyndasýningu

Ólafur Áki Ragnarsson opnar ljósmyndasýningu

skrifaði 20.04.2010 - 16:04

Ólafur Áki Ragnarsson opnar formlega ljósmyndasýningu sína í Íþróttamiðstöð Djúpavogs kl. 18:00 miðvikudaginn 21. apríl. Sýningin verður síðan opin föstudaginn 23. og laugardaginn 24. apríl.

Boðið verður upp á veitingar að hætti háfjallamanna.

ÓB