Djúpavogshreppur
A A

Og enn reka hvalir á land

Og enn reka hvalir á land

Og enn reka hvalir á land

skrifaði 31.10.2007 - 08:10

Fyrir nokkrum d�gum bar l�tinn hval upp a� fj�ru ne�an vi� b�inn Kross � Berufjar�arstr�nd. �a� var H�gni b�ndi � sem s� hvalinn � reki skammt fr� fj�rubor�inu. H�gni var ekkert a� draga hendurnar me� �a� snara skepnunni � land.
�arna var um svokalla�an leifturhn��ir a� r��a, en fremur sjaldg�ft a� �eir reki a� �slandsstr�ndum. H�gni taldi sig �� hafa s�� deginum ��ur bl�stur fr� nokkrum hv�lum af �essari tegund � fir�inum. Albert Jensson fr�ndi H�gna br� s�r � sv��i� og t�k me�fylgjandi myndir af d�rinu. AS

Eftirfarandi uppl�singar er a� finna � v�sindavefnum um �etta d�r.

Leifturhn��ir e�a leiftur (Lagenorhynchus acutus) eins og hann er oft nefndur er me�alst�r h�frungategund sem lifir undan str�ndum �slands. Leifturhn��ir er n�skyldur hn��ingum (Lagenorhynchus albirostris) sem finnast einnig h�r vi� land. Fullor�in kald�r eru um 2,60 metrar � lengd og kvend�rin �rl�ti� minni. D�rin eru um 185-235 kg a� �yngd.


Leifturhn��ir lifir � Nor�ur-Atlantshafi, annars vegar vi� nor�austurstrendur Bandar�kjannna og hins vegar vi� austurstr�nd Gr�nlands, vi� �sland, F�reyjar og strendur Noregs, allt su�ur til Bretlandseyja.

Ranns�knir � leifurhn��um �ti fyrir str�ndum Kanada benda til �ess a� kvend�rin geti �tt fyrstu k�lfanna r�mlega 6 �ra gamlar. Kvend�ri� � einn k�lf eins og t�tt er um hvali, eftir 11 m�na�a me�g�ngu. K�lfurinn er � spena � um 18 m�nu�i. Kvend�rin eru talin eiga k�lfa � 2� �rs fresti a� me�altali. �egar k�lfarnir f��ast eru �eir fr� 105 til 120 cm � lengd og vega um 35 kg.

Myndin er fengin af vefsetrinu Whales of the Atlantic