Óður til hreindýrsins

Óður til hreindýrsins
skrifaði 24.03.2010 - 16:03Málþing um hreindýr á Vetrarhátíð Ríki Vatnajökuls í Nýheimum á Höfn í Hornafirði
Miðvikudaginn 31.mars 2010, (daginn fyrir Skírdag)
Setning 10:30 Signý Ormarsdóttir Menningarráði Austurlands
• Saga hreindýra á Íslandi, Skarphéðinn G. Þórisson Náttúrustofa Austurlands
• Lifnaðarhættir hreindýra í nýju ljósi, Skarphéðinn G. Þórisson NA
• Veiðistjórnun hreindýraveiða, Jóhann G. Gunnarsson UST
• Hreindýr í ferðaþjónustu, Ásta Þorleifsdóttir Markaðsstofa Austurlands
• 12:00 – 13:00 Hádegishlé og handverksupplifun
• Hreindýrabóndi á Íslandi- reynslusaga, Aðalsteinn Jónsson Klausturseli Jökuldal
• Upplifun veiðimannsins, Emil Björnsson
• Með linsuna að vopni, Skúli Ben hreindýraleiðsögumaður
• Auðlendur, Fjölnir Torfason ferðaþjónustubóndi, Hala í Suðursveit
• Auðlindin hreindýr, hagsmunasamtök um nýtingu hreindýra, Aðalsteinn Jónsson
• Vinir Vatnajökuls, hollvinasamtök Vatnajökulsþjóðgarðs, Kristbjörg Hjartardóttir
14:30 – 14:45 Kaffihlé
14:45 – 15:30 Pallborðsumræður, stjórnandi Þorvarður Árnason Umhverfisfræðingur
Handverksfólk og hönnuðir sýna og selja afurðir sínar í miðrými Nýheima
Óvissuferð á hreindýraslóðir
19:30 Matur úr héraði, Hótel höfn kvöldverður úr matarkistu Austur og Suðausturlands
Óður til hreindýrsins, Charles Ross frumflytur tónlistaratriði
Tilkynna þarf þátttöku fyrir föstudaginn 26. mars, tilkynna þarf sérstaklega þátttöku í kvöldverð ( rosa@rikivatnajokuls.is )
Fundarstjóri Rósa Björk Halldórsdóttir, Framkvæmdastjóri Ríki Vatnajökuls, ferðaþjónustu, matvæla,-og menningarklasa Suðausturlands