Djúpivogur
A A

Nýtt þrek og styrktarnámskeið

Nýtt þrek og styrktarnámskeið

Nýtt þrek og styrktarnámskeið

skrifaði 29.01.2014 - 09:01

Nýtt Þrek og styrktarnámskeið hefst þriðjudaginn 4. febrúar og er í fjórar vikur. 

Tímarnir hjá okkur eru kl 6:45 á mánudögum og föstudögum og kl 19 á þriðjudögum.

Tímarnir eru þannig uppsettir að það eiga lang flestir að geta tekið þátt og hver fer á sínum hraða.

Hægt er að velja í hvaða tímum þú tekur þátt. 

Gjaldskráin er þannig  

1 tími í viku 2500 kr

2 tímar í viku 4000 kr

3 tímar í viku 5000 kr

Þeir sem ekki hafa mætt áður geta mætt í einn prufutíma.

Hægt er að skrá sig og frekari upplýsingar í sveinnthordur@gmail.com, á facebook eða koma til mín í íþróttamiðstöðina.

Kv.

Sveinn Þórður

Íþróttafræðingur