Djúpivogur
A A

Nýtt myndasafn

Nýtt myndasafn

Nýtt myndasafn

skrifaði 28.03.2012 - 11:03

Mappa ein er búin að vera að þvælast í tölvunni hjá undirrituðum í mörg ár. Hún heitir "Andrés Skúlason, gamlar myndir". Í henni er töluvert af misgömlum myndum og sennilega eru þær ekki allar í upphaflegri eigu Andrésar, heldur er þetta bland af hans eigin myndum og myndum sem hann hefur skannað fyrir aðra.

Hvað sem því líður, þá búið að koma þessu myndasafni haganlega fyrir hér á heimasíðunni - þó fyrr hefði verið.

Smellið hér til að skoða það.

ÓB