Djúpavogshreppur
A A

Nýtt met

Nýtt met

Nýtt met

skrifaði 29.08.2006 - 00:08

Vikuna 14. - 20. ágúst fengum við 5.270 heimsóknir á síðuna okkar.

Tölfræði

Samkvæmt vefmælingalista www.modernus.is erum við að slá vefjum út eins og www.hagstofan.is , www.akureyri.is , www.fm957.is , www.penninn.is,  www.skifan.is  og www.arsenal.is en sveitarstjóri telur Arsenal-menn óvenju slaka þetta árið. Þannig að það er eftir litlu að slægjast á heimasíðu þeirra.

En þetta er með fyrirvara þar sem talning www.modernus.is gæti á einhvern hátt verið öðruvísi en hjá okkur.

www.djupivogur.is þakkar lesendum sínum fyrir að stuðla að þessu afreki með okkur.

BTÁ