Djúpavogshreppur
A A

Nýr framkvæmdastjóri

Nýr framkvæmdastjóri

Nýr framkvæmdastjóri

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 01.01.2019 - 13:01

Hafdís Reynisdóttir hefur verið ráðin tímabundið sem framkvæmdastjóri Umf. Neista frá áramótum. Hún mun hafa fasta viðverutíma á skrifstofu félagsins sem verður opin í Neistahöllinni mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 10:00-12:00. Hafdís hefur undanfarið setið í stjórn félagsins og þekkir því vel til starfseminnar. Hægt verður að ná í hana í síma 861-1979. Gert er ráð fyrir að starfið verði auglýst fljótlega og að nýr framkvæmdastjóri taki til starfa eigi síðar en 1. ágúst nk.
Sveitarstjóri