Nýr Djúpavogsbæklingur kominn út

Nýr Djúpavogsbæklingur kominn út
skrifaði 24.06.2014 - 13:06Nýlega gaf Djúpavogshreppur út nýjan þjónustubækling. Bæklingurinn er á sex tungumálum og er sérstaklega veglegur.
Umbrot og hönnun var í höndum Hildar Bjarkar Þorsteinsdóttur, sem búsett er á Djúpavogi.
Bæklingurinn liggur frammi á helstu þjónustustöðum sveitarfélagsins en stafrænt eintak af honum má nálgast með því að smella hér.
ÓB