Djúpivogur
A A

Nýjungar í AutoCad

Nýjungar í AutoCad

Nýjungar í AutoCad

skrifaði 17.02.2011 - 13:02

Inventor er framúrskarandi tölvu-forrit til þrívíðrar hönnunar á gegnheilum módelum og færslu tvívíðra teikninga í þrívíð módel. Þátttakandi gerir teikningar með vörpun, sniði, hlutmyndun og ísómetríu þannig að hann nýtir þekkingu sína við aðstæður á vinnustað og er fær um að miðla henni til samstarfsmanna og viðskiptavina.

Þátttakendur þurfa að hafa forritið uppsett í sinni tölvu eða geta fengið forritið í 30 daga til reynslu.

Staður og tími: Höfn, Nýheimum helgina 18., 19. og 20. mars kl. 8-17
Leiðbeinandi: Finnur Fróðason
Verð: 45000.-

Þekkingarnet Austurlands

BR