Nýjar bækur
Lesið verður úr nýjum bókum í Tryggvabúð mánudagskvöldið 14. desember kl. 20:30.
Heitt á könnunni og nammi í skál.
Allir velkomnir!
Félag h-eldri borgara