Nýársbingó UMF Neista

Nýársbingó UMF Neista
skrifaði 27.01.2018 - 14:01Nýársbingó UMF Neista verður haldið í Löngubúð sunnudaginn 28. janúar.
Barnabingóið verður frá 14:00 - 16:00.
Verð er 500 kr. á spjald. Ef 3 eru keypt fær maður 1 að auki endurgjaldslaust!
Miðað er við að fermingaraldur (2003) skilji að börn og fullorðna.
Fullorðins bingó verður frá 20:00 - 22:00.
Verð er 1000kr. á spjald. Ef 3 eru keypt fær maður 1 að auki endurgjaldslaust!
Neisti er í óða önn að safna frábærum vinningum og þegar er búið að landa nokkrum risavinningum. Þið ættuð því ekki að missa af þessu!
Sjáumst í Bingóstuði sunnudaginn 28. janúar.
Kv. Neisti.