Djúpavogshreppur
A A

Ný skipulagsmál í auglýsingu / kynningu

Ný skipulagsmál í auglýsingu / kynningu

Ný skipulagsmál í auglýsingu / kynningu

Ólafur Björnsson skrifaði 17.07.2020 - 08:07

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps samþykkti þann 11. júní 2020 að auglýsa, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagi fyrir ferðaþjónustusvæðið á Eyjólfsstöðum og tillögu að deiliskipulagi fyrir Steinaborg.

Á fundi sveitarstjórnar Djúpavogshrepps 9. júlí 2020 var ákveðið að láta fara fram grenndarkynningu sbr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna breytinga á Vogalandi 4.

Ofangreind mál er hægt að kynna sér nánar með því að smella hér.