Djúpivogur
A A

Ný gjaldskrá í grunnskólanum

Ný gjaldskrá í grunnskólanum

Ný gjaldskrá í grunnskólanum

skrifaði 19.07.2011 - 09:07

Vakin er athygli á því að samþykkt hefur verið ný gjaldskrá í grunnskólanum.  Samræmdar voru gjaldskrár á skrifstofu og í skóla eins og hægt er. Auk þess er komin ákveðin sérhæfing á hvorum stað fyrir sig.  Sérstaklega skal bent á þá nýbreytni að framvegis verður tekið gjald af þeim sem taka próf í skólanum, krónur 1.500.- fyrir hvert próf (hægt að semja sérstaklega við skólastjóra ef tekin eru mörg próf í einu).  Hefur þetta tíðkast um nokkurt skeið hér í fjórðungnum en við tökum þetta upp í fyrsta sinn hér hjá okkur.
Gjaldskrána má finna hér