Djúpivogur
A A

Norrænt skólahlaup

Norrænt skólahlaup

Norrænt skólahlaup

skrifaði 27.10.2009 - 14:10

Í morgun hlupu nemendur Norrænt skólahlaup.  Fjórir foreldrar sáu sér fært að mæta og hlupu nemendur ýmist 2,5 km, 5 km eða 10 km.  Að hlaupinu afloknu bauð ÍMD nemendum í sund og skólinn bauð upp á ávexti og djús.  Ekki er annað að sjá en að nemendur hafi skemmt sér hið besta eins og sést á myndum hér.  HDH