Djúpivogur
A A

Norræna skólahlaupið 2010

Norræna skólahlaupið 2010

Norræna skólahlaupið 2010

skrifaði 05.10.2010 - 08:10

 Verkefninu Göngum í skólann lýkur formlega 6. október og að því tilefni er Norræna skólahlaupið  daginn eftir,  fimmtudaginn 7. október. Nemendur 1. – 2. bekkjar hlaupa 2,5 km, nemendur 3. - 5. bekkjar geta valið um tvær vegalengdir, 2,5 km og 5 km en nemendur 6. – 10. bekkjar geta valið um 5 km og 10 km. 

Mömmum, pöbbum, ömmum, öfum , frændum og frænkum er velkomið að taka þátt. Boðið verður upp á ávexti og djús að hlaupi loknu og síðan er öllum boðið í sundlaugapartý.  Mikilvægt er að nemendur komi í góðum skóm og klæddir eftir veðri og  MUNI EFTIR SUNDFÖTUM. BE