Djúpivogur
A A

Nóg um að vera um komandi Hammondhelgi

Nóg um að vera um komandi Hammondhelgi

Nóg um að vera um komandi Hammondhelgi

skrifaði 18.04.2012 - 08:04

Það verður ýmislegt skemmtilegt í boði um Hammondhelgina, því fyrir utan frábæra tónlistardagskrá ætla fyrirtæki og handverksfólk á Djúpavogi að bjóða upp á spennandi dagskrá alla dagana.

Dagskrána má sjá hér að neðan, með því að smella á myndina.

Dagskrá Hammondhátíðar sjálfrar má sjá á heimasíðu Hammondhátíðar.

 

ÓB