Djúpivogur
A A

Niðurstöður skoðanakönnunar í Djúpavogshreppi

Niðurstöður skoðanakönnunar í Djúpavogshreppi

Niðurstöður skoðanakönnunar í Djúpavogshreppi

skrifaði 17.04.2018 - 15:04

Fyrir skemmstu var framkvæmd skoðanakönnun meðal sex sveitarfélaga á Austurlandi þar sem leitað var eftir viðhorfi íbúa á sameiningum eða auknu samstarfi viðkomandi sveitarfélaga. Þátttaka íbúa var framar vonum og gefa vísbendingar fullt tilefni til umræðu um þessi mál í komandi sveitarstjórnarkosningum en framkvæmd þessarar könnunar var ekki síst sett fram til að væntanleg framboð gætu áttað sig á viðhorfi íbúa til þessara mála.

Hér meðfylgjandi er samantekin niðurstaða skoðanakönnunarinnar einungis úr Djúpavogshreppi sem sýnir umtalsverðan vilja til sameiningar.

Smellið á myndina hér að neðan til að stækka.