Neisti/Hrafnkell leikur í kvöld gegn KAH

Neisti/Hrafnkell leikur í kvöld gegn KAH
skrifaði 05.07.2011 - 17:07Sameinað lið Neista/Hrafnkels Freysgoða tekur á móti KAH í Launaflsbikarnum á Staðarborgarvelli í kvöld kl. 20:00.
Veðurspáin er góð og grasið grænt og því tilvalið að taka rúnt yfir í Breiðdalinn og styðja okkur menn.
ÓB