Neisti vann stigabikarinn í sundi

Neisti vann stigabikarinn í sundi
skrifaði 10.07.2010 - 17:07Það er lítið lát á afrekum sunddeildar Neista, en rétt í þessu var hún að vinna stigabikarinn á sumarhátíð UÍA á Egilsstöðum.
Heimasíðan óskar þessum kraftmiklu krökkum til hamingju.
Meðfylgjandi mynd var tekin þegar sunddeild Neista vann meistarmót UÍA í fyrra.
ÓB