Djúpavogshreppur
A A

Neisti óskar eftir gömlum munum og treyjum að láni

Neisti óskar eftir gömlum munum og treyjum að láni
Cittaslow

Neisti óskar eftir gömlum munum og treyjum að láni

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 15.02.2019 - 15:02

Á afmælishátíð Neista verður mynda- og sögusýning af 100 ára sögu Neista. Undirbúningsnefndin biðlar til allra fyrrverandi og núverandi félagsmanna Neista að deila gömlum búningum og munum sem tengjast Neista og gaman væri að sýna og skoða.

Upplýsingar má gjarnan senda á neisti@djupivogur.is eða koma með munina í íþróttahúsið.