Djúpivogur
A A

Neisti á Nikulásarmóti

Neisti á Nikulásarmóti

Neisti á Nikulásarmóti

skrifaði 23.07.2009 - 10:07

Ómar Enoksson hefur nú sent okkur fleiri myndir af Nikulásarmótinu. Kunnum við honum bestu þakkir fyrir það.

UMF Neisti tók þátt á Nikulásarmótinu sem fór fram á Ólafsfirði um sl. helgi. Eftir því sem undirritaður kemst næst lenti 5. flokkur Neista í 3. sæti sem verður að teljast prýðisgóður árangur.

 

ÓB

 

 

 

 Lið Neista ásamt Njáli þjálfara.
F.v.: Guðjón, Einar, Friðrik, Ragnar, Kristófer, Bjarni, Bjartur, Óliver, Tómas, Sævar og Kamilla