Djúpavogshreppur
A A

Neisti á Nikulásarmóti

Neisti á Nikulásarmóti

Neisti á Nikulásarmóti

skrifaði 17.07.2009 - 09:07

5. og 6. flokkur Neista í knattspyrnu mun taka þátt á hinu árlega Niklásarmóti á Ólafsfirði um helgina. Mótið verður sett í dag, föstudag kl. 16:00.

Fyrsti leikur 5. flokks er kl. 16:35 í dag gegn Mývetningi og fyrsti leikur 6. flokks er gegn Fylki kl. 17:25.

ÓB