Djúpivogur
A A

Neisti 57 - 59 ME

Neisti 57 - 59 ME

Neisti 57 - 59 ME

skrifaði 13.02.2012 - 08:02

UMF. Neisti tók á móti liði Menntaskólans á Egilsstöðum í Bólholtsbikarnum í gær.

Leikir Neista í vetur hafa verið gríðarlega jafnir og var engin undantekning á í gær. Lokatölurnar 59-57 fyrir ME bera þess glöggt vitni.

Magnús Kristjánsson var með nýju myndavélina á leiknum og sendi okkur stutta stiklu úr leiknum.

Smellið hér til að skoða hana.

ÓB