Djúpivogur
A A

Neisti - Einherji

Neisti - Einherji

Neisti - Einherji

skrifaði 20.08.2010 - 10:08

5. flokkur Neista í knattspyrnu mætir Einherja frá Vopnafirði á Neistavellinum í dag kl. 12:00.  Þetta er síðasti leikur 5. flokks og því mikilvægt að allir komi og hvetji 5. flokkinn til sigurs.  Í gær var leikur gegn Sindra og fór hann 6-0 fyrir Sindra þannig að nú veitir krökkunum ekki af góðum stuðningi.

Allir að mæta.

UMF. Neisti