Djúpivogur
A A

Neistadagurinn 2011

Neistadagurinn 2011

Neistadagurinn 2011

skrifaði 19.09.2011 - 15:09

Neistadagurinn 2011 fór fram úti á söndum fimmtudaginn 15. september sl.

Þar var ýmislegt brallað, m.a. byggðir sandkastalar og Neisti bauð upp á pylsur og svala.

Meðfylgjandi myndir tóku Sóley Birgisdóttir og Andrés Skúlason.

ÓB