Djúpivogur
A A

Neðsti hluti Borgarlands - breyting á deiliskipulagi

Neðsti hluti Borgarlands - breyting á deiliskipulagi

Neðsti hluti Borgarlands - breyting á deiliskipulagi

Ólafur Björnsson skrifaði 19.03.2020 - 13:03

Sveitarstjórn Djúpavogshrepps samþykkti þann 12. mars 2020 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi í neðsta hluta Borgarlands, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Deiliskipulagssvæðið er 1,35 ha að stærð og nær yfir neðsta hluta Borgarlands á Djúpavogi. Samkvæmt breytingartillögunni er gert ráð fyrir nýrri afmörkun fjögurra íbúðarlóða, stækkun einnar lóðar og nýrri aðkomu, auk bílastæða og göngustíga.

Hægt er að skoða nánari upplýsingar, m.a. uppdrátt og greinargerð með því að smella hér.