Djúpivogur
A A

Náttúran uppfærð...

Náttúran uppfærð...

Náttúran uppfærð...

skrifaði 23.03.2012 - 10:03

Undanfarið erum við búin að vera að vinna í því að uppfæra þann hluta síðunnar sem heitir Náttúra. Þessi hluti hefur alltaf verið ókláraður og er það í raun skammarlegt miðað við alla þá mögnuðu náttúru sem sveitarfélagið hefur upp á að bjóða.

Það sem búið er að gera núna er að setja inn myndir og lýsingar á fjörðunum þremur auk Búlandstinds og Papeyjar.

Áfram verður haldið í uppfærslu þessa hluta á næstunni og er Búlandsnesið næst á dagskrá. Síðan er draumurinn að þarna verði öllum helstu kennileitum í Djúpavogshreppi gerð góð skil í máli og myndum.

Hvetjum alla til að skoða það sem komið er með því að smella hér.

ÓB