Djúpivogur
A A

Náttúran í Djúpavogshreppi

Náttúran í Djúpavogshreppi

Náttúran í Djúpavogshreppi

skrifaði 19.03.2014 - 17:03

Í vetur höfum við verið að vinna mikið í þeim hluta heimasíðunnar sem við köllum Náttúra.

Mest vinna síðustu misseri hefur farið í að gera Búlandsnesi skil en þar höfum við sett inn myndir af helstu kennileitum, örnefnakort fyrir nokkur svæði og margt fleira.

Þetta er ansi viðamikið efni sem komið er inn og eru því allar ábendingar um það sem betur mætti fara vel þegnar.

Við hvetjum ykkur til að skoða náttúruna í Djúpavogshreppi - sem er engu lík.

ÓB