Djúpavogshreppur
A A

Námskeið í valdeflandi kennslufræði

Námskeið í valdeflandi kennslufræði

Námskeið í valdeflandi kennslufræði

skrifaði 09.07.2015 - 16:07

Námskeið í valdeflandi kennslufræði fer fram í Verkmennatskóla Austurlands dagana 10. til 14. ágúst. Um hagnýta þjálfun er að ræða í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt fyrir kennara og nemendur. Námskeiðið er haldið á vegum Innoent Education á Íslandi í samvinnu við Fab Lab Austurland og Fjölskyldusvið Fjarðabyggðar. Nánari upplýsingar og skráning er á lilja@austurbru.is.

ÓB