Djúpavogshreppur
A A

Nafnakeppni Neista lýkur í kvöld

Nafnakeppni Neista lýkur í kvöld
Cittaslow

Nafnakeppni Neista lýkur í kvöld

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 19.02.2019 - 13:02

Nafnasamkeppni vegna nýja húsnæðisins við Neistavöllinn sem í daglegu tali er kallað Neistahöllin lýkur á miðnætti í kvöld, miðvikudaginn 20.febrúar. Allar hugmyndir að góðu nafni á húsnæðið má senda á neisti@djupivogur.is eða koma fyrir í kössunum sem eru merktir keppninni í Kjörbúðinni og Við Voginn.

Nýja nafnið verður síðan opinberað í afmælisveislu Neista næstkomandi sunnudag.