Djúpavogshreppur
A A

Myrkragetraun á bókasafninu

Myrkragetraun á bókasafninu

Myrkragetraun á bókasafninu

skrifaði 23.11.2009 - 08:11

Á meðan á Dögum Myrkurs stóð lá frammi myrkragetraun á bókasafninu. Þar var spurt um Djúpavogsbúa sem sagður er hafa barist við draug í Hamarsdal og hljómar spurningin svona

" Hvaða Djúpvægingur er sagður hafa barist við draug við Kjötklett í Hamarsdal snemma á 20.öld?"

Gestir bókasafnins áttu ekki í vandræðum með að finna svarið en þetta var Bensi í Borgargerði (Björgvin Björnsson).

Þeim sem tóku þátt er hér með þakkað fyrir.

Ferða -og menningarmálafulltrúi Djúpavogs

BR