Djúpavogshreppur
A A

Myndir ofan af Búlandstindi

Myndir ofan af Búlandstindi

Myndir ofan af Búlandstindi

skrifaði 26.11.2012 - 14:11

Við vorum að setja inn myndasafn sem inniheldur myndir úr ferð Andrésar Skúlasonar á Búlandstind árið 2006. Myndirnar eru flestar teknar ofan af Búlandstindi og eru mjög fjölbreyttar og skemmtilegar.

Myndirnar er hægt að skoða með því að smella hér. Þær eru einnig að finna undir Myndasafn - Ýmsar myndir.

ÓB