Djúpavogshreppur
A A

Myndir frá öskudeginum

Myndir frá öskudeginum

Myndir frá öskudeginum

skrifaði 20.02.2013 - 06:02

Börnin á Djúpavogi létu öskrandi rigningu á Öskudaginn ekkert á sig fá, heldur þrömmuðu milli fyrirtækja á Djúpavogi og sungu hástöfum og fengu gott í staðinn.

Að sjálfsögðu komu börnin við hér á skrifstofu Djúpavogshrepps og voru meðfylgjandi myndir teknar af því tilefni.

ÓB