Djúpivogur
A A

Myndir frá opnun sýningar Þórs Vigfússonar

Myndir frá opnun sýningar Þórs Vigfússonar

Myndir frá opnun sýningar Þórs Vigfússonar

skrifaði 11.12.2011 - 09:12

Heimasíða Djúpavogshrepps er sem áður með puttann á púlsinum bæði hér heima og einnig langt út fyrir landsteinana. Hér hefur áður verið fjallað um sýningu Þórs Vigfússonar listamannsins frá Sólhól á Djúpavogi, sem stendur nú yfir í Ouint gallerí  í San Diego.  

Á heimasíðu gallerí Quint má nú sjá myndir frá opnun sýningarinnar en eins og áður hefur komið fram hefur verkum Þórs verið afar vel tekið og sýningin hlotið lofsamlega dóma.  Að þessu tilefni óskar heimasíðan Þór Vigfússyni innilega til hamingju með sýninguna sem og viðtökurnar.  Hér á tengli má sjá fullt af skemmtilegum myndum frá opnuninni http://quintgallery.com/events 

AS