Djúpivogur
A A

Myndir frá jólamarkaði kvenfélagsins

Myndir frá jólamarkaði kvenfélagsins

Myndir frá jólamarkaði kvenfélagsins

skrifaði 05.12.2014 - 09:12

Það var hreint út sagt dásamleg stemmning í Löngubúð í gær á hinum árlega jólamarkaði kvenfélagsins Vöku. Sjaldan eða aldrei hafa svo margir verið að selja vörur og það var svo að segja stanslaust rennerí á meðan á markaðnum stóð. 

Myndir frá markaðnum má sjá með því að smella hér.

ÓB