Djúpivogur
A A

Myndir frá Guðrúnu Guðjónsdóttur

Myndir frá Guðrúnu Guðjónsdóttur

Myndir frá Guðrúnu Guðjónsdóttur

skrifaði 19.05.2011 - 15:05

Okkur voru að berast mjög skemmtilegt myndasafn frá Guðrúnu Guðjónsdóttur í Grænuhlíð. Þessar myndir voru upphaflega í eigu Ingibjargar Eyjólfsdóttur og Gísla Guðmundssonar í Hrauni.

Búið er að merkja flestar myndirnar, en bara skv. því sem stóð á þeim sjálfum. Í mörgum tilfellum vantar föðurnöfn á fólkið og í einhverjum tilfellum eru einungis gælunöfn notuð. Við munum vinna í því á næstunni að klára þessar merkingar.

Við þökkum Rúnu kærlega fyrir myndirnar og hvetjum enn og aftur þá sem luma á gömlum myndum að koma þeim til okkar.

Myndirnar má sjá með því að smella hér.

ÓB