Myndbönd frá hamfarasvæðinu

Myndbönd frá hamfarasvæðinu
skrifaði 05.07.2010 - 11:07Okkur hafa borist tvö myndbönd frá "hamfarasvæðinu" í Búlandsdal, en eins og flestum er kunnugt þá féll þar aurskriða aðfaranótt 2. júlí og lamaði vatnsveituna okkar.
Fyrra myndbandið er frá Kristjáni Ingimarssyni, tekið 2. júlí.
Seinna myndbandið er frá Andrési Skúlasyni, tekið 3. og 4. júlí.
Við kunnum þeim báðum bestu þakkir fyrir.
ÓB