Djúpivogur
A A

Myndband frá keppnisdögum

Myndband frá keppnisdögum

Myndband frá keppnisdögum

skrifaði 06.03.2014 - 13:03

Undirritaður hefur sett saman stutt myndband frá Keppnisdögum sem fóru fram í grunnskólanum 3.-5. mars. Þessi myndbrot eru tekin á keppnisdegi 2 og sýna þær fjölbreyttu og skemmtilegu þrautir sem þessir dásamlegu krakkar tókust á við. Sem fyrr tók grunnskóli Breiðdalsvíkur þátt með okkur.

Myndir frá öllum dögum keppnisdaga má nálgast með því að smella hér.

Myndbandið er hér að neðan (við hvetjum ykkur til að horfa á það í góðum gæðum, velja tannhjólið í spilaranum og setja í 1080p).

Njótið vel.

ÓB