Djúpavogshreppur
A A

Myndband frá Fjölni Baldurssyni

Myndband frá Fjölni Baldurssyni

Myndband frá Fjölni Baldurssyni

skrifaði 17.09.2010 - 15:09

Fjölnir Baldursson (Siggi sjóari), einn áhafnarmeðlima Fjölnis SU, hefur verið duglegur að taka upp myndbönd þegar hann hefur verið í landi hér á Djúpavogi. Fyrir nokkru sendi hann okkur nýtt myndband, þar sem gefur að líta skemmtileg brot frá Löngubúð.

Við þökkum Fjölni kærlega fyrir myndbandið og vonumst til að fá fleiri frá honum innan tíðar.

Fyrir neðan myndbandið má svo sjá tvö eldri sem hann hefur sent okkur.

ÓB

 

 

Eldri myndbönd: