Djúpavogshreppur
A A

Myndband Jimmy Hill á Djúpavogi vekur athygli

Myndband Jimmy Hill á Djúpavogi vekur athygli

Myndband Jimmy Hill á Djúpavogi vekur athygli

Greta Mjöll Samúelsdóttir skrifaði 07.01.2019 - 08:01

Jimmy Hill er hátt settur í mótorsport heiminum og hefur vakið mikla athygli sem einn besti FMX ökumaður allra tíma. Jimmy Hill kom til Íslands ásamt teymi sínu og tökumönnum og tók upp gríðarlega flott myndband þar sem Djúpivogur spilar stórt hlutverk. Myndbandið hefur fengið mikið lof enda myndvinnslan vel unnin og myndatakan til fyrirmyndar. Tónlistina semur Jimmy Hill sjálfur og lagið í myndbandinu heitir Iceland. Í myndbandinu glittir í Djúpavogsbúa hér og þar í myndbandinu sem vekur mikla lukku.

Myndbandið má sjá hér að neðan: