Djúpivogur
A A

Myndasýning nr. 2 í Tryggvabúð á mánudag

Myndasýning nr. 2 í Tryggvabúð á mánudag

Myndasýning nr. 2 í Tryggvabúð á mánudag

skrifaði 26.01.2015 - 07:01

Fyrsta sýning á gömlum myndum í Tryggvabúð sem var 13. janúar sl. mæltist vel fyrir og hefur því verið ákveðið að efna til fleiri myndasýninga. Næsta myndasýning verður mánudaginn 26. janúar kl 17:00 í Tryggvabúð. 

Allir velkomnir