Myndasýning í Tryggvabúð í dag kl 17:00

Myndasýning í Tryggvabúð í dag kl 17:00
skrifaði 19.10.2015 - 08:10Minnum á myndasýningu í Tryggvabúð í dag mánudaginn 19. október kl. 17:00.
Andrés og Ólafur munu sem áður varpa myndum upp á tjald frá ýmsum tímum og jafnhliða skrá myndefni eftir því sem þörf er á með góðri aðstoð gesta.
Allir velkomnir.
Við Skála á Berufjarðarströnd - mynd í eigu Hjalta Ólafssonar